Dagskrá 150. þingi, 106. fundi, boðaður 2020-05-20 15:00, gert 22 8:34
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. maí 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu.
    2. Uppbygging í Helguvík.
    3. Leigufélög, rekstur spilakassa.
    4. Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins.
    5. Grásleppuveiði og strandveiðar.
  2. Málefni aldraðra, stjfrv., 383. mál, þskj. 489. --- 3. umr.
  3. Náttúruvernd, stjfrv., 611. mál, þskj. 1030. --- 3. umr.
  4. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 328. mál, þskj. 1460. --- 3. umr.
  5. Stimpilgjald, stjfrv., 313. mál, þskj. 354. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.