Útbýting 151. þingi, 65. fundi 2021-03-11 13:02:22, gert 12 9:17

Útbýtt utan þingfundar 9. mars:

Aðgerðir gegn markaðssvikum, 584. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 992.

Barnalög, 11. mál, nál. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 988; breytingartillaga meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 989; breytingartillaga ÞorbG o.fl., þskj. 990.

Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, 591. mál, þáltill. OH o.fl., þskj. 1002.

Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála, 400. mál, nál. m. brtt. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 995.

Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, 585. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 993.

Framtíð ferjusiglinga yfir Breiðafjörð, 532. mál, svar samgrh., þskj. 1000.

Greiðsluþjónusta, 583. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 991.

Loftferðir, 586. mál, stjfrv. (samgrh.), þskj. 994.

Neytendastofa o.fl., 344. mál, nál. m. brtt. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 999.

Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar, 590. mál, frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1001.

Þjóðkirkjan, 587. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 996.

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu, 588. mál, frv. IngS og GIK, þskj. 997.

Útbýtt á fundinum:

Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 335. mál, þskj. 974.

Neytendastofa o.fl., 344. mál, nál. 1. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1006.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 573. mál, fsp. BLG, þskj. 978.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 574. mál, fsp. BLG, þskj. 979.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 575. mál, fsp. BLG, þskj. 980.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 576. mál, fsp. BLG, þskj. 981.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 577. mál, fsp. BLG, þskj. 982.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 578. mál, fsp. BLG, þskj. 983.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 579. mál, fsp. BLG, þskj. 984.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 580. mál, fsp. BLG, þskj. 985.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 581. mál, fsp. BLG, þskj. 986.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 582. mál, fsp. BLG, þskj. 987.

Upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda, 341. mál, þskj. 975.

Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum, 592. mál, þáltill. SMc o.fl., þskj. 1003.