Dagskrá 151. þingi, 12. fundi, boðaður 2020-10-21 15:00, gert 22 8:30
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. okt. 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum, beiðni um skýrslu, 210. mál, þskj. 211. Hvort leyfð skuli.
  3. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, frv., 200. mál, þskj. 201. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala, frv., 34. mál, þskj. 34. --- 1. umr.
  5. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  6. Stjórnarskipunarlög, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  7. Almannatryggingar, frv., 92. mál, þskj. 93. --- 1. umr.
  8. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
  9. Breyting á barnalögum, frv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.
  10. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, þáltill., 57. mál, þskj. 57. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræða um stjórnskipuleg álitaefni um viðbrögð við Covid (um fundarstjórn).