Dagskrá 151. þingi, 58. fundi, boðaður 2021-02-23 13:00, gert 26 9:37
[<-][->]

58. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 23. febr. 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Rekstur hjúkrunarheimila.
    2. Atvinnuleysisbótaréttur.
    3. Yfirfærsla reksturs hjúkrunarheimila frá ríki til sveitarfélaga.
    4. Málefni lögreglu.
    5. Greining leghálssýna.
    6. Garðyrkjuskóli ríkisins.
  2. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 364. mál, þskj. 456. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum, þáltill., 36. mál, þskj. 36, nál. 896. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Fiskeldi, matvæli og landbúnaður, stjfrv., 549. mál, þskj. 916. --- 1. umr.
  5. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, þáltill., 128. mál, þskj. 129. --- Fyrri umr.
  6. Girðingarlög, frv., 145. mál, þskj. 146. --- 1. umr.
  7. Breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands, frv., 148. mál, þskj. 149. --- 1. umr.
  8. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 156. mál, þskj. 157. --- 1. umr.
  9. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, þáltill., 158. mál, þskj. 159. --- Fyrri umr.
  10. Innheimtulög, frv., 162. mál, þskj. 163. --- 1. umr.
  11. Endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa, þáltill., 163. mál, þskj. 164. --- Fyrri umr.
  12. Málefni aldraðra, frv., 164. mál, þskj. 165. --- 1. umr.
  13. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, þáltill., 165. mál, þskj. 166. --- Fyrri umr.
  14. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, þáltill., 178. mál, þskj. 179. --- Fyrri umr.
  15. Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey, þáltill., 179. mál, þskj. 180. --- Fyrri umr.
  16. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, þáltill., 184. mál, þskj. 185. --- Fyrri umr.
  17. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, þáltill., 185. mál, þskj. 186. --- Fyrri umr.
  18. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, þáltill., 186. mál, þskj. 187. --- Fyrri umr.
  19. Jarðalög, frv., 189. mál, þskj. 190. --- 1. umr.
  20. Hjúskaparlög, frv., 190. mál, þskj. 191. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjöldi nema í iðn- og verknámi, fsp., 514. mál, þskj. 861.
  2. Samkeppniseftirlit, fsp., 463. mál, þskj. 784.