Dagskrá 151. þingi, 59. fundi, boðaður 2021-02-24 13:00, gert 25 10:38
[<-][->]

59. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. febr. 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 7. mál, þskj. 7, nál. 921, 926 og 935. --- 2. umr.
  3. Girðingarlög, frv., 145. mál, þskj. 146. --- 1. umr.
  4. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, þáltill., 191. mál, þskj. 192. --- Fyrri umr.
  5. Tekjuskattur, frv., 203. mál, þskj. 204. --- 1. umr.
  6. Rafvæðing styttri flugferða, þáltill., 214. mál, þskj. 215. --- Fyrri umr.
  7. Viðhald og varðveisla gamalla báta, þáltill., 226. mál, þskj. 228. --- Fyrri umr.
  8. Stjórn fiskveiða, frv., 231. mál, þskj. 234. --- 1. umr.
  9. Fiskistofa, frv., 232. mál, þskj. 235. --- 1. umr.
  10. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, frv., 233. mál, þskj. 236. --- 1. umr.
  11. Stjórn fiskveiða, frv., 234. mál, þskj. 240. --- 1. umr.
  12. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025, þáltill., 237. mál, þskj. 251. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmála.
  2. Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna fyrri búsetu erlendis, fsp., 391. mál, þskj. 544.
  3. Stuðningur og sérkennsla í grunnskólum, fsp., 516. mál, þskj. 867.