Dagskrá 151. þingi, 85. fundi, boðaður 2021-04-26 13:00, gert 21 11:11
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 26. apríl 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Áhrif hagsmunahópa.
    2. Upplýsingastefna ríkisstjórnarinnar.
    3. Málefni atvinnulausra.
    4. Frétt RÚV um Samherja.
    5. Árásir Samherja á fjölmiðlafólk.
    6. Veiði þorsks á grunnslóð og strandveiðar.
  2. Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. maí 2021 til 30. apríl 2025.
  3. Yfirtaka á SpKef sparisjóði, beiðni um skýrslu, 739. mál, þskj. 1245. Hvort leyfð skuli.
  4. Breytingar á fyrirkomulagi skimunar fyrir legháls- og brjóstakrabbameini (sérstök umræða).
  5. Covid-19, staðan og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.
  6. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020, þáltill., 626. mál, þskj. 1083, nál. 1271. --- Síðari umr.
  7. Jarðalög, stjfrv., 375. mál, þskj. 1250. --- 3. umr.
  8. Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 505. mál, þskj. 1266, brtt. 1276. --- 3. umr.
  9. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, stjfrv., 570. mál, þskj. 962, nál. 1269. --- 2. umr.
  10. Fjöleignarhús, stjfrv., 748. mál, þskj. 1270. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, stjtill., 750. mál, þskj. 1273. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  12. Aukið samstarf Grænlands og Íslands, stjtill., 751. mál, þskj. 1274. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  13. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, stjfrv., 752. mál, þskj. 1275. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Niðurstöður starfshóps um lækkun lífeyristökualdurs tiltekinna starfshópa, fsp., 639. mál, þskj. 1099.
  2. Afbrigði um dagskrármál.