Útbýting 152. þingi, 67. fundi 2022-04-08 17:15:17, gert 11 11:38

Áhafnir skipa, 185. mál, nál. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 886; breytingartillaga meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 887.

Áhrif breytts öryggisumhverfis, 640. mál, fsp. DME, þskj. 897.

Brot á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 636. mál, fsp. BLG, þskj. 892.

Bygging nýs þjóðarsjúkrahúss á Keldum, 632. mál, þáltill. SDG og BergÓ, þskj. 885.

Fjarvinnustefna, 637. mál, þáltill. ÞorbG o.fl., þskj. 894.

Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021, 643. mál, þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, þskj. 901.

Hreinsun Heiðarfjalls, 642. mál, skýrsla umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 899.

Íslenski dansflokkurinn, 644. mál, fsp. DA, þskj. 902.

Ógildingarmál og stefnubirting, 156. mál, svar dómsmrh., þskj. 883.

Skaðabótaréttur vegna samkeppnislagabrota, 641. mál, fsp. ÞorbG, þskj. 898.

Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra, 638. mál, beiðni HallM o.fl. um skýrslu, þskj. 895.

Útburður úr íbúðarhúsnæði, 639. mál, fsp. ÁLÞ, þskj. 896.