Fundargerð 152. þingi, 53. fundi, boðaður 2022-03-21 15:00, stóð 15:00:08 til 19:48:02 gert 22 10:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

mánudaginn 21. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Kobrún Baldursdóttir tæki sæti Tómasar A. Tómassonar, Jónína Björk Óskarsdóttir tæki sæti Guðmundar Inga Kristinssonar, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson tæki sæti Hönnu Katrínar Friðriksson og Þorgrímur Sigmundsson tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.


Staðfesting kosningar.

[15:01]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Dagbjarts Gunnars Lúðvíkssonar og Þorgríms Sigmundssonar.


Drengskaparheit.

[15:02]

Horfa

Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, 8. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Afturköllun þingmála.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að frumvörp á þskj. 519 og 152 væru kölluð aftur.


Breyting á starfsáætlun.

[15:03]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun Alþingis.


Frestun á skriflegum svörum.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 344. mál. --- Þskj. 484.

Vopnaburður lögreglu. Fsp. HHH, 388. mál. --- Þskj. 552.

Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Fsp. AIJ, 383. mál. --- Þskj. 545.

Aðgerðir gegn einelti á vinnustöðum. Fsp. KBald, 396. mál. --- Þskj. 570.

Samræmd móttaka flóttafólks. Fsp. SDG, 311. mál. --- Þskj. 432.

Áætlaður aukinn kostnaður af þjónustu við flóttafólk. Fsp. SDG, 312. mál. --- Þskj. 433.

[15:04]

Horfa

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Endurskoðuð þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar.

[15:07]

Horfa

Málshefjandi var Kristrún Frostadóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:27]

Horfa


Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild að ESB.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Laun forstjóra ríkisfyrirtækja.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Viðskiptaþvinganir vegna kjörræðismanns Hvíta-Rússlands.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Bráðamóttaka geðþjónustu.

[15:48]

Horfa

Spyrjandi var Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson.


Skerðing strandveiðiheimilda.

[15:55]

Horfa

Spyrjandi var Þorgrímur Sigmundsson.


Áhrif stríðs í Úkraínu á matvælamarkað.

[16:01]

Horfa

Spyrjandi var Haraldur Benediktsson.


Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030, frh. fyrri umr.

Stjtill., 418. mál. --- Þskj. 597.

[16:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (stjórn Landspítala). --- Þskj. 617.

[18:40]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:46]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--16. mál.

Fundi slitið kl. 19:48.

---------------