Dagskrá 153. þingi, 47. fundi, boðaður 2022-12-12 15:00, gert 26 13:52
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. des. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Endurskoðun sauðfjársamnings.
    2. Eingreiðsla til bágstaddra ellilífeyrisþega.
    3. Brottvísun hælisleitenda.
    4. Orkuskipti í sjávarútvegi.
    5. Greiðslumark sauðfjárbænda.
    6. Aðgengi að sálfræðiþjónustu.
  2. Pólitísk ábyrgð á Íslandi (sérstök umræða).
  3. Fjárlög 2023, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 699, 711, 713 og 715, brtt. 700, 701, 702, 712, 714, 716, 717, 767, 768 og 773. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Almannatryggingar, stjfrv., 534. mál, þskj. 676, nál. 750 og 758. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Félagsleg aðstoð, stjfrv., 435. mál, þskj. 508, nál. 731 og 756. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Almannatryggingar, frv., 568. mál, þskj. 759. --- 2. umr.
  7. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 227. mál, þskj. 228. --- 3. umr.
  8. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 279. mál, þskj. 722. --- 3. umr.
  9. Landamæri, stjfrv., 212. mál, þskj. 611. --- 3. umr.
  10. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, stjfrv., 442. mál, þskj. 517, nál. 755. --- 2. umr.
  11. Meðferð einkamála o.fl., stjfrv., 278. mál, þskj. 281, nál. 760. --- 2. umr.
  12. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 277. mál, þskj. 280, nál. 772. --- 2. umr.
  13. Vísinda- og nýsköpunarráð, stjfrv., 188. mál, þskj. 189, nál. 771. --- 2. umr.
  14. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, stjfrv., 532. mál, þskj. 674, nál. 762. --- 2. umr.
  15. Leigubifreiðaakstur, stjfrv., 167. mál, þskj. 168, nál. 707 og 720. --- 2. umr.
  16. Úrvinnslugjald, stjfrv., 572. mál, þskj. 765. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  17. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 573. mál, þskj. 766. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, fsp., 452. mál, þskj. 527.
  3. Breyting á starfsáætlun.
  4. Lengd þingfundar.
  5. Afbrigði um dagskrármál.