Dagskrá 153. þingi, 80. fundi, boðaður 2023-03-14 13:30, gert 17 15:1
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 14. mars 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Útlendingar, stjfrv., 382. mál, þskj. 1112, nál. 1274 og 1291, brtt. 1292, 1293, 1316, 1317, 1318 og 1319. --- Frh. 3. umr.
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 326. mál, þskj. 337, nál. 1287. --- 2. umr.
  4. Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, stjfrv., 415. mál, þskj. 463, nál. 1265. --- 2. umr.
  5. Dómstólar, stjfrv., 822. mál, þskj. 1267. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framfærsluviðmið, fsp., 347. mál, þskj. 360.
  2. Skerðing réttinda almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar, fsp., 425. mál, þskj. 484.
  3. Breyting á fjárhæðum örorkulífeyris, tekjutryggingar og heimilisuppbótar, fsp., 493. mál, þskj. 593.
  4. Fjölgun starfsfólks og embættismanna, fsp., 514. mál, þskj. 630.
  5. Fylgdarlaus börn, fsp., 503. mál, þskj. 609.
  6. Viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta, fsp., 619. mál, þskj. 982.
  7. Framlag ríkisins vegna NPA-samninga, fsp., 745. mál, þskj. 1134.
  8. Lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna, fsp., 682. mál, þskj. 1052.
  9. Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku, fsp., 758. mál, þskj. 1151.
  10. Tilkynning forseta.