Dagskrá 153. þingi, 103. fundi, boðaður 2023-05-08 15:00, gert 4 16:24
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. maí 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir stjórnvalda fyrir heimilin í landinu.
    2. Matvælaverð á Íslandi.
    3. Samkomulag við um byggingu íbúða.
    4. Staðan í samningaviðræðum milli SÍ og sérfræðilækna.
    5. Hvalveiðar.
    6. Áhrif Airbnb á húsnæðismarkaðinn.
  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 390. mál, þskj. 1675. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Hafnalög, stjfrv., 712. mál, þskj. 1676. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Tónlist, stjfrv., 542. mál, þskj. 1685. --- 3. umr.
  5. Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl., stjfrv., 735. mál, þskj. 1686. --- 3. umr.
  6. Orkuveita Reykjavíkur, stjfrv., 821. mál, þskj. 1266. --- 3. umr.
  7. Framtíð framhaldsskólanna (sérstök umræða).
  8. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 537. mál, þskj. 1677. --- 3. umr.
  9. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 539. mál, þskj. 681. --- 3. umr.
  10. Raforkulög, stjfrv., 536. mál, þskj. 678, nál. 1694. --- 2. umr.
  11. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 596. mál, þskj. 927, nál. 1696. --- 2. umr.
  12. Leiga skráningarskyldra ökutækja, stjfrv., 751. mál, þskj. 1143, nál. 1695. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Staðfesting kosningar.
  3. Drengskaparheit.
  4. Embættismenn nefnda.
  5. Íþróttastarfsemi, fsp., 995. mál, þskj. 1578.