Dagskrá 154. þingi, 114. fundi, boðaður 2024-05-17 10:30, gert 4 12:48
[<-][->]

114. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 17. maí 2024

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjarskipti í dreifbýli (sérstök umræða).
  3. Útlendingar, stjfrv., 722. mál, þskj. 1084, nál. 1712, 1713, 1716, 1719 og 1720, brtt. 1509. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Húsnæðisbætur, stjfrv., 1075. mál, þskj. 1570. --- 3. umr.
  5. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 691. mál, þskj. 1612, brtt. 1692. --- 3. umr.
  6. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 1114. mál, þskj. 1690. --- 1. umr.
  7. Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna, stjfrv., 912. mál, þskj. 1357, nál. 1675. --- 2. umr.
  8. Raforkulög, stjfrv., 348. mál, þskj. 355, nál. 1718. --- 2. umr.
  9. Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni, stjfrv., 914. mál, þskj. 1359, nál. 1726. --- 2. umr.
  10. Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030, stjtill., 1036. mál, þskj. 1505. --- Fyrri umr.
  11. Markaðssetningarlög, stjfrv., 1077. mál, þskj. 1573. --- 1. umr.
  12. Evrópska efnahagssvæðið, stjfrv., 1076. mál, þskj. 1572. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  13. Staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, stjtill., 1104. mál, þskj. 1655. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Afbrigði um dagskrármál.