Fundargerð 154. þingi, 110. fundi, boðaður 2024-05-13 15:00, stóð 15:01:01 til 19:11:17 gert 13 19:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

mánudaginn 13. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Nefnd tekur við umfjöllun máls.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að atvinnuveganefnd hefði samþykkt að vísa máli 937 til umfjöllunar hjá allsherjar- og menntamálanefnd.


Frestun á skriflegum svörum.

Eftirlit með fjárhagsupplýsingastofum. Fsp. ÁsF, 613. mál. --- Þskj. 919.

Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 802. mál. --- Þskj. 1216.

Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra. Fsp. BGuðm, 856. mál. --- Þskj. 1281.

Ríkisútvarpið og útvarpsgjald. Fsp. ÓBK, 686. mál. --- Þskj. 1027.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 751. mál. --- Þskj. 1121.

Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum. Fsp. ArnG og BLG, 965. mál. --- Þskj. 1428.

Aðkeypt þjónusta hjá Samkeppniseftirlitinu. Fsp. BirgÞ, 1007. mál. --- Þskj. 1472.

Skýrsla starfshóps. Fsp. ÞSv, 1011. mál. --- Þskj. 1476.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 1030. mál. --- Þskj. 1495.

Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 1032. mál. --- Þskj. 1497.

Námsgögn. Fsp. ÁBG, 765. mál. --- Þskj. 1159.

Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd. Fsp. NTF, 869. mál. --- Þskj. 1303.

[15:02]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:04]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Kynhlutleysi í íslensku máli.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Bankasala og traust á fjármálakerfinu.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Skerðing persónuafsláttar íslenskra lífeyrisþega í útlöndum.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Jakob Frímann Magnússon.


Brottvísun þolenda mansals úr landi.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Sumarlokun meðferðardeildar Stuðla.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


RÚV á TikTok og fréttaskýring um lóðamál olíufélaganna.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Diljá Mist Einarsdóttir.


Náttúrufræðistofnun, 2. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 527, nál. 1649.

[15:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heilbrigðisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 728. mál (fjarheilbrigðisþjónusta). --- Þskj. 1091, nál. 1633.

[15:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 913. mál (úrelt lög). --- Þskj. 1358, nál. 1642.

[15:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 3. umr.

Stjfrv., 772. mál (reglugerðarheimild). --- Þskj. 1169.

Enginn tók til máls.

[15:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1686).


Tollalög, 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 1103. mál (ökutæki flóttamanna frá Úkraínu). --- Þskj. 1643.

Enginn tók til máls.

[15:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Utanríkis- og alþjóðamál 2023, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 1099. mál. --- Þskj. 1634.

[15:58]

Horfa

Umræðu lokið.

Skýrslan gengur til utanrmn.

[19:10]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:11.

---------------