Fundargerð 154. þingi, 120. fundi, boðaður 2024-06-11 13:30, stóð 13:30:00 til 23:44:26 gert 12 10:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

þriðjudaginn 11. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Forvarnir og lýðheilsa þegar horft er til aukins aðgengis að áfengi.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Jódís Skúladóttir.


Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 898. mál (þjónustugjöld). --- Þskj. 1337, nál. 1793.

[14:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 662. mál (rekstraröryggi greiðslumiðlunar). --- Þskj. 991, nál. 1731 og 1770.

[20:24]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:42]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--15. mál.

Fundi slitið kl. 23:44.

---------------