Ferill 1177. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 2196  —  1177. mál.




Svar


matvælaráðherra við fyrirspurn frá Eyjólfi Ármannssyni um vigtun og markaðsverð sjávarafla.


     1.      Hve mikið magn af veiddum fiski var endurvigtað árið 2023 og fyrstu fimm mánuði ársins 2024? Svar óskast sundurliðað eftir nytjategundum.
    Ráðuneytið leitaði til Fiskistofu varðandi upplýsingar um framangreint. Svar er að finna í eftirfarandi töflu.

Fisktegund Óslægt (kg) Hlutfall endurvigtað
Þorskur 208.544.116 63,91%
Ýsa 60.897.855 56,80%
Ufsi 28.315.335 45,92%
Lýsa 715.914 42,06%
Karfi/Gullkarfi 15.308.627 31,76%
Langa 9.342.872 76,89%
Blálanga 213.490 40,25%
Keila 2.491.337 80,68%
Steinbítur 8.129.181 56,04%
Slétti langhali 1.563 31,61%
Tindaskata 152.820 45,13%
Hlýri 442.652 49,33%
Skötuselur 207.689 67,28%
Skata 208.997 75,76%
Háfur 914 40,90%
Hákarl 240 0,75%
Hámeri 1.766 38,67%
Gulllax/Stóri gulllax 365.858 4,17%
Lúða 175.315 64,49%
Grálúða/Svarta spraka 583.846 2,84%
Skarkoli 7.446.745 70,21%
Þykkvalúra/Sólkoli 1.126.102 76,54%
Langlúra 824.047 93,43%
Stórkjafta/Öfugkjafta 78.424 74,44%
Sandkoli 818.282 81,66%
Skrápflúra 95.230 41,32%
Síld 116.211.167 61,82%
Loðna 277.538.287 85,20%
Spærlingur 183.204 92,93%
Kolmunni 390.801.769 72,70%
Makríll 99.989.319 70,61%
Geirnyt 14.642 93,91%
Humar/Leturhumar 224 100,00%
Rækja/Djúprækja 2.584.954 76,94%
Trjónukrabbi 223 100,00%
Hörpudiskur 71.738 76,84%
Smokkfiskur 32.290 85,21%
Beitukóngur 142.699 72,17%
Blágóma 32.715 15,81%
Búrfiskur 15.232 97,91%
Litli karfi 40.639 34,27%
Djúpkarfi 1.334.408 17,54%
Dílamjóri 87 87,00%
Litla brosma 770 64,62%
Kræklingur/Bláskel 7.708 32,11%
Mjóri 118 100,00%
Náskata 6.894 50,36%
Skjótta skata 924 100,00%
Stóra brosma 38.758 97,54%
Sandhverfa 198 40,72%
Svartháfur 434 100,00%
Urrari 3.252 64,26%
Svarthveðnir 20 91,67%
Vogmær 3.492 99,91%
Stinglax 263 0,32%
Hvítaskata 5.713 99,36%
Ígulker 1.758 0,31%
Sæbjúga/Hraunpussa 75.038 2,35%
Gaddakrabbi 55 20,68%
Lax 6 60,00%
Punktalaxsíld 30.488 57,92%
Túnfiskur 358 25,07%
Flundra/Ósalúra 704 93,62%
Lýr 1.762 74,40%
Rauðmagi 6.731 20,06%
Grásleppa 289.281 3,95%
Hnísa

     2.      Hversu hátt hlutfall af veiddum fiski var endurvigtað árið 2023 og fyrstu fimm mánuði ársins 2024? Svar óskast sundurliðað eftir nytjategundum.
    Ráðuneytið leitaði til Fiskistofu varðandi upplýsingar um framangreint. Vísað er til svars við 1. tölul. fyrirspurnarinnar.

     3.      Hversu mikið magn og hversu hátt hlutfall af veiddum afla var selt á innlendum fiskmörkuðum árið 2023 og fyrstu fimm mánuði ársins 2024? Svar óskast sundurliðað eftir nytjategundum.
    Ráðuneytið leitaði til Fiskistofu varðandi upplýsingar um framangreint. Svar er að finna í eftirfarandi töflu.

Fisktegund Magn óslægt (kg) Hlutfall selt
Þorskur 51.825.549 15,88%
Ýsa 36.155.806 33,73%
Ufsi 12.146.425 19,70%
Lýsa 893.726 52,51%
Karfi/Gullkarfi 8.460.649 17,55%
Langa 6.533.218 53,77%
Blálanga 234.349 44,18%
Keila 1.206.702 39,08%
Steinbítur 10.547.291 72,71%
Slétti langhali 2.015 40,73%
Tindaskata 101.541 29,99%
Hlýri 697.584 77,74%
Skötuselur 291.743 94,50%
Skata 257.506 93,35%
Háfur 1.193 53,42%
Hákarl 73 0,23%
Hámeri 4.543 99,52%
Gulllax/Stóri gulllax 46.066 0,52%
Lúða 264.256 97,20%
Grálúða/Svarta spraka 475.013 2,31%
Skarkoli 8.956.198 84,44%
Þykkvalúra/Sólkoli 1.190.792 80,94%
Langlúra 554.271 62,85%
Stórkjafta/Öfugkjafta 66.945 63,55%
Sandkoli 910.842 90,89%
Skrápflúra 114.315 49,60%
Síld 1.581 0,00%
Loðna 359 0,00%
Kolmunni 1.311 0,00%
Makríll 1.111 0,00%
Geirnyt 14.765 94,70%
Humar/Leturhumar 224 100,00%
Rækja/Djúprækja 12.268 0,37%
Trjónukrabbi 223 100,00%
Smokkfiskur 414 1,09%
Beitukóngur 54 0,03%
Blágóma 34.963 16,89%
Búrfiskur 721 4,63%
Litli karfi 39.970 33,71%
Djúpkarfi 646.875 8,50%
Dílamjóri 100 100,00%
Litla brosma 1.192 100,00%
Mjóri 118 100,00%
Náskata 7.631 55,75%
Skjótta skata 924 100,00%
Stóra brosma 39.621 99,71%
Sandhverfa 486 100,00%
Svartháfur 433 99,77%
Urrari 3.257 64,35%
Áll 2 100,00%
Stinglax 288 0,35%
Hvítaskata 5.741 99,85%
Ígulker 678 0,12%
Gaddakrabbi 266 100,00%
Túnfiskur 358 25,07%
Flundra/Ósalúra 752 100,00%
Lýr 2.369 100,00%
Grjótkrabbi/Klettakrabbi 1.988 10,71%
Rauðmagi 28.173 83,98%
Grásleppa 2.547.032 34,79%

     4.      Hversu mikið magn og hversu hátt hlutfall sjávarafla var verðlagt samkvæmt ákvörðun Verðlagsstofu skiptaverðs árið 2023 og fyrstu fimm mánuði ársins 2024? Svar óskast sundurliðað eftir nytjategundum.
    Ráðuneytið leitaði til Verðlagsstofu skiptaverðs varðandi þær tölulegu upplýsingar er fyrirspurnina varða. Tekið skal fram að Verðlagsstofa skiptaverðs tekur ekki ákvarðanir um viðmiðunarverð. Verð fyrir þorsk, ýsu, ufsa og gullkarfa er ákveðið mánaðarlega af úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna og í þeirra nefnd sitja hagsmunaaðilar sjómanna og útvegsmanna. Verð annara tegunda er án viðmiðunarverðs.
    Í eftirfarandi töflu er að finna landað magn og hlutfall þeirra tegunda sem Verðlagsstofa skiptaverðs fylgist með á því tímabili sem fyrirspurnina varðar.

Tegund Landað magn (t) Landað magn (t) í beinni sölu Hlutfall í beinni sölu
Þorskur 266.837 218.289 82%
Ýsa 76.733 42.754 56%
Ufsi 37.455 26.449 71%
Gullkarfi 28.673 11.946 42%

     5.      Hversu mikill sjávarafli var seldur beint úr landi árið 2023 og fyrstu fimm mánuði ársins 2024? Svar óskast sundurliðað eftir nytjategundum.
    Ráðuneytið leitaði til Fiskistofu varðandi þær tölulegu upplýsingar er fyrirspurnina varða og er svar við fyrirspurninni að finna í eftirfarandi töflu. Hér er um að ræða afla sem skráður er sem útflutningur á óunnum afla í gagnagrunni Fiskistofu.

Fisktegund Óslægt, kg
Þorskur 18.140.184
Ýsa 13.927.253
Ufsi 3.214.798
Lýsa 866.909
Gullkarfi 15.146.138
Langa 1.647.687
Blálanga 139.558
Keila 263.720
Steinbítur 4.629.140
Slétti langhali 578
Tindaskata 1.125
Hlýri 104.028
Skötuselur 79.561
Skata 8.387
Háfur 871
Gulllax 3.008
Lúða 62.974
Grálúða 234.468
Skarkoli 7.593.567
Þykkvalúra/Sólkoli 951.777
Langlúra 320.248
Stórkjafta/Öfugkjafta 63.470
Sandkoli 856.659
Skrápflúra 5.194
Síld 142
Makríll 7.184
Búrfiskur 15.595
Litli karfi 6.415
Djúpkarfi 2.127.756
Sandhverfa 105
Stinglax 262
Hvítskata 320
Rauðmagi 898
Grásleppa 194.739
Spærlingur 730
Geirnyt 304
Blágóma 274

     6.      Hvert var hlutfallslegt meðaltal mismunar á vigtartölu sjávarafla á hafnarvog annars vegar og samkvæmt endurvigtun hins vegar í þeim tilvikum þar sem afli var veginn fyrst á hafnarvog og síðan endurvigtaður árið 2023 og fyrstu fimm mánuði ársins 2024? Svar óskast sundurliðað eftir nytjategundum.
    Ráðuneytið leitaði til Fiskistofu varðandi tölulegar upplýsingar er fyrirspurnina varða. Svarið er að finna í eftirfarandi töflu.
    Ekki var tekið tillit til þess hvort afla var landað slægðum eða óslægðum.

Tegund Magn fyrir endurvigtun eftir ástandi (kg) Magn eftir endurvigtun (kg) Mismunur (kg) Hlutfall mismunar
Þorskur 213.036.026 188.102.371 24.933.655 11,70%
Ýsa 60.250.279 53.772.164 6.478.115 10,75%
Ufsi 27.246.545 24.447.432 2.799.113 10,27%
Lýsa 664.460 594.375 70.085 10,55%
Karfi/Gullkarfi 17.406.421 15.308.627 2.097.794 12,05%
Langa 8.580.129 7.887.377 692.752 8,07%
Blálanga 191.664 175.214 16.450 8,58%
Keila 2.421.066 2.260.950 160.116 6,61%
Steinbítur 8.316.562 7.605.573 710.989 8,55%
Slétti langhali 1.619 1.556 63 3,89%
Tindaskata 166.477 151.897 14.580 8,76%
Hlýri 437.717 398.640 39.077 8,93%
Skötuselur 202.747 187.026 15.721 7,75%
Skata 206.590 188.443 18.147 8,78%
Háfur 954 907 47 4,93%
Hákarl 597 530 67 11,22%
Hámeri 1.580 1.481 99 6,27%
Gulllax/Stóri gulllax 397.064 365.858 31.206 7,86%
Lúða 182.600 161.365 21.235 11,63%
Grálúða/Svarta spraka 604.490 537.127 67.363 11,14%
Skarkoli 7.637.150 6.862.760 774.390 10,14%
Þykkvalúra/Sólkoli 1.159.114 1.043.051 116.063 10,01%
Langlúra 913.781 813.306 100.475 11,00%
Stórkjafta/Öfugkjafta 79.178 72.487 6.691 8,45%
Sandkoli 887.354 797.072 90.282 10,17%
Skrápflúra 112.532 93.043 19.489 17,32%
Síld 120.454.393 120.454.209 184 0,00%
Loðna 277.538.317 277.538.287 30 0,00%
Spærlingur 183.204 183.204 0 0,00%
Kolmunni 390.801.769 390.801.769 0 0,00%
Makríll 101.312.380 101.273.816 38.564 0,04%
Geirnyt 17.876 14.642 3.234 18,09%
Humar/Leturhumar 603 224 379 62,85%
Rækja/Djúprækja 3.139.077 2.584.954 554.123 17,65%
Trjónukrabbi 271 223 48 17,71%
Hörpudiskur 80.148 71.738 8.410 10,49%
Smokkfiskur 32.362 32.290 72 0,22%
Beitukóngur 147.896 142.699 5.197 3,51%
Blágóma 31.275 29.660 1.615 5,16%
Búrfiskur 17.423 15.232 2.191 12,58%
Litli karfi 45.083 40.639 4.444 9,86%
Djúpkarfi 1.502.370 1.334.408 167.962 11,18%
Dílamjóri 114 87 27 23,68%
Litla brosma 798 770 28 3,51%
Kræklingur/Bláskel 7.708 7.708 0 0,00%
Mjóri 104 118 -14 -13,46%
Náskata 6.842 6.206 636 9,30%
Skjótta skata 911 832 79 8,67%
Stóra brosma 38.415 35.236 3.179 8,28%
Sandhverfa 591 182 409 69,20%
Svartháfur 584 482 102 17,47%
Urrari 3.701 3.252 449 12,13%
Svarthveðnir 22 22 0 0,00%
Vogmær 3.492 3.492 0 0,00%
Stinglax 210 210 0 0,00%
Hvítaskata 5.790 5.121 669 11,55%
Ígulker 1.758 1.758 0 0,00%
Sæbjúga/Hraunpussa 75.038 75.038 0 0,00%
Gaddakrabbi 68 55 13 19,12%
Lax 6 6 0 0,00%
Punktalaxsíld 30.488 30.488 0 0,00%
Túnfiskur 315 309 6 1,90%
Flundra/Ósalúra 782 704 78 9,97%
Lýr 1.634 1.588 46 2,82%
Rauðmagi 7.379 6.731 648 8,78%
Grásleppa 302.369 291.971 10.398 3,44%
Hnísa 265 221 44 16,60%

     7.      Hvert var heildarmagn og heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða árið 2023 og fyrstu fimm mánuði ársins 2024? Svar óskast sundurliðað eftir nytjategundum.
    Ráðuneytið tók saman tölulegar upplýsingar sem fengnar voru af vef Hagstofu Íslands. Svarið er að finna í eftirfarandi töflu.

Tegund Magn í tonnum Verðmæti í millj. kr.
Þorskur 178.720 214.425
Síld 153.698 41.544
Loðna 116.747 37.081
Kolmunni 87.452 22.498
Aðrar sjávarafurðir 81.138 16.232
Makríll 80.993 21.219
Annar uppsjávarfiskur 57.527 25.251
Lax 49.164 61.784
Ýsa 48.043 43.901
Karfi 44.370 18.780
Ufsi 32.879 23.644
Grálúða 20.436 17.942
Annar botnfiskur 17.154 5.754
Rækja 11.712 13.263
Steinbítur 8.769 5.218
Skarkoli 8.400 4.525
Gulllax 7.267 1.159
Langa 5.453 3.684
Silungur 4.807 7.670
Krabbadýr, skeldýr og lindýr ót.a. 2.723 1.176
Grásleppa 2.723 1.408
Keila 1.378 779
Annar eldisfiskur 1.364 1.753
Smokkfiskur 1.141 542
Þykkvalúra 911 700
Langlúra 713 343
Sandkoli 693 176
Annar flatfiskur 645 1.164
Lýsingur 220 45
Ígulker 199 524
Lúða 162 189
Skrápflúra 137 27
Skötuselur 117 128
Beitukóngur 92 50
Sólflúra 81 89
Skata 74 18
Beitarfiskur 16 4
Hörpudiskur 6 4
Kúfiskur 6 5
Humar 3 23
Eldisþorskur 1 1
Túnfiskur 1
Kræklingur 1 1
Samtals 1.028.131 594.720