Fundargerð 155. þingi, 5. fundi, boðaður 2024-09-16 15:00, stóð 15:00:00 til 17:27:03 gert 16 17:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 16. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Njáll Trausti Friðbertsson hefði verið kosinn formaður fjárlaganefndar og Stefán Vagn Stefánsson kosinn 1. varaformaður.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Ummæli vararíkissaksóknara og afskipti ráðherra af brottvísun hælisleitanda.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Rekstur Sjúkrahússins á Akureyri.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Jakob Fríman Magnússon.


Stefna stjórnvalda í málefnum hælisleitenda.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Aukinn vaxtakostnaður og úttekt séreignarsparnaðar.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Viðbragðsáætlanir og brunavarnir í samgöngumannvirkjum.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025, 1. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 2.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umr. og efh.- og viðskn.

[17:26]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:27.

---------------