Fundargerð 155. þingi, 11. fundi, boðaður 2024-10-07 15:00, stóð 14:59:57 til 19:19:39 gert 8 9:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

mánudaginn 7. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorgils Magnússon tæki sæti Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, 3. þm. Norðvest.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Þorgils Magnússonar.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Þorgils Magnússon, 3. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Grunnvatnshlot og vatnstaka í sveitarfélaginu Ölfusi. Fsp. AIJ, 211. mál. --- Þskj. 212.

[15:04]

Horfa


Tilkynning forseta.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti um breytingu á dagskrá.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Stjórnarsamstarfið og ástandið í þjóðfélaginu.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Staða öryrkja og frestun gildistöku kjarabótar.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Rannsókn á ólöglegu samráði skipafélaganna.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Framlagning stjórnarmála og ummæli vararíkissaksóknara.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Stefna ríkisstjórnarinnar vegna hörmunganna í Palestínu.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Staða samgöngumála á Vestfjörðum.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Teitur Björn Einarsson.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 260. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 263.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Hringrásarstyrkir, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[16:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030, fyrri umr.

Stjtill., 263. mál. --- Þskj. 267.

[16:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Bardagaíþróttir, 1. umr.

Frv. BGuðm o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Frv. HildS o.fl., 44. mál (hámarkstími rannsóknar). --- Þskj. 44.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 45. mál. --- Þskj. 45.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, fyrri umr.

Þáltill. DME o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[18:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. DME o.fl., 47. mál (hækkun skattleysisaldurs). --- Þskj. 47.

[18:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 49. mál (hækkun bankaskatts). --- Þskj. 49.

[18:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:19]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 19:19.

---------------