Fundargerð 155. þingi, 10. fundi, boðaður 2024-09-26 10:30, stóð 10:30:00 til 17:04:44 gert 26 17:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

fimmtudaginn 26. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Hádegishlé.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hádegishlé sem nýta mætti til funda þingflokka.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi, 1. umr.

Stjfrv., 232. mál (meðalhófsprófun, EES-reglur). --- Þskj. 233.

[11:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 20. mál (brottvísanir). --- Þskj. 20.

[11:10]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:35]


Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. október 2024 til 30. september 2028.

[13:33]

Horfa

Gengið var til kosningar. Atkvæði féllu þannig að Kristín Benediktsdóttir hlaut 38 atkvæði, 2 greiddu ekki atkvæði.


Útlendingar, frh. 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 20. mál (brottvísanir). --- Þskj. 20.

[13:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[14:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Umboðsmaður sjúklinga, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 220. mál. --- Þskj. 221.

[15:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 236. mál. --- Þskj. 237.

[15:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Bann við veðmálastarfsemi í tengslum við íþróttakappleiki ósjálfráða ungmenna og skipulagningu hennar, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 183. mál. --- Þskj. 183.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 28. mál (eingreiðsla). --- Þskj. 28.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála, 1. umr.

Frv. DME o.fl., 32. mál (jafnlaunavottun). --- Þskj. 32.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, fyrri umr.

Þáltill. ESH o.fl., 235. mál. --- Þskj. 236.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, fyrri umr.

Þáltill. JFF o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[16:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Atvinnulýðræði, fyrri umr.

Þáltill. EDD o.fl., 191. mál. --- Þskj. 191.

[16:53]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

Horfa

[17:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 17:04.

---------------