20.12.1983
Sameinað þing: 35. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 2251 í B-deild Alþingistíðinda. (1970)

Kosning tveggja manna í kjaradeilunefnd til fjögurra ára

Fram komu tveir listar með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Samkv. því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvgr.:

Jóhann Á. Níelsson hrl. (A),

Hrafnkell Ásgeirsson lögfræðingur (B).

Fram komu tveir listar með jafnmörgum nöfnum

samtals og menn skyldi kjósa. Samkv. því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvgr.:

Magnús Þórðarson framkvæmdastjóri (A),

Soffía Guðmundsdóttir tónlistarkennari (B),

Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri (A),

Halldór Blöndal alþm. (A),

Bolli Gústafsson sóknarprestur (B),

Bessí Jóhannsdóttir kennari (A),

Gunnar Stefánsson bókmenntafræðingur (A).