22.02.1984
Neðri deild: 50. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 3064 í B-deild Alþingistíðinda. (2673)

196. mál, lausaskuldir bænda

Forseti (Ingvar Gíslason):

Þessar till. liggja eigi að síður fyrir og ég hygg að hv. 4. landsk. þm. vilji ekki taka sína till. aftur — eða getur hann hugsað sér það?

Forseti getur lýst því yfir sem sinni skoðun að það sé eðlilegt að þessar nefndir starfi saman eftir því sem kostur er.