10.11.1983
Sameinað þing: 17. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 730 í B-deild Alþingistíðinda. (574)

Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í stjórn Húsnæðisstofnunar ríkisins

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram þrír listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkv. því voru kjörnir án atkvgr.:

Aðalmenn:

Gunnar Helgason forstjóri (A),

Guðrún Hallgrímsdóttir verkfræðingur (C),

Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri (B),

Jóhann Petersen skrifstofustjóri (A),

Jón H. Guðmundsson skólastjóri (C),

Gunnar S. Björnsson byggingarmeistari (A),

Kristín Blöndal (C).

Varamenn:

Ólafur Jensson framkvæmdastjóri (A),

Steingrímur J. Sigfússon alþm. (C),

Hákon Hákonarson vélvirki (B),

Salome Þorkelsdóttir alþm. (A),

Birgir Dýrfjörð rafvirkjameistari (C),

Óli Þ. Guðbjartsson bæjarfulltrúi (A),

Kristín Einarsdóttir (C).