153. löggjafarþing — 29. fundur,  10. nóv. 2022.

Frestun á skriflegum svörum.

[10:32]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Borist hafa bréf frá heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 377, um breytingar á reglugerð um blóðgjafir, og á þskj. 384, um greiðslur til fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, báðar frá Ingu Björk Margrétar Bjarnadóttur.