18.04.1911
Efri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 665 í B-deild Alþingistíðinda. (383)

122. mál, frestun aðflutningsbanns

ATKVGR.:

Br.till. á þgsk. 609 feld með 7:3 atkv.

Viðaukatill. á þgsk. 610 samþ. með 8 samhl. atkv.

Aukatill. feld með 6:6 að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Augúst Flygenring, Eiríkur Briem, Jósef Björnsson, Júlíus Havsteen, Kristján Jónsson, Lárus H. Bjarnason,

Nei:

Kristinn Daníelsson, Steingr. Jónsson, Ari Jónsson, Gunnar Ólafsson, Sigurður Stefánsson, Stefán Stefánsson.

Einn þingm. greiddi ekki atkvæði.

Frumv. með áorðnum breytingum samþ. með 7 :4 atkv.

Br.till. um fyrirsögn feld með 7:4 atkv. Fyrirsögn frumv. samþ. með 8 shl. atkv.

Frumv. vísað til 3. umr. með 8 shl. atkv.

Þriðja umræða í efri deild 21. apríl.

Frumv. var umræðulaust og að viðhöfðu nafnakalli samþ. með 8:3 atkv. og sögðu:

Já:

Steingr. Jónsson, Augúst Flygenring, Eiríkur Briem, Júlíus Havsteen, Kristján Jónsson, Sigurður Stefánsson, Stefán Stefánsson.

Nei:

Kristinn Daníelsson, Gunnar Ólafsson, Sig. Hjörleifsson.

Einn þingm. (Lárus H. Bjarnason 5. kgk.) greiddi ekki atkv. og taldist því með meiri hlutanum.