31.07.1914
Efri deild: 23. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 197 í B-deild Alþingistíðinda. (1581)

101. mál, Norðurálfuófriðurinn

Forseti leitaði leyfis umboðsmanns ráðherra til afbrigða frá þingsköpum, að mega

taka frumvarpið þegar í stað til umræðu. Umboðsmaður ráðherra veitti leyfið og deildin samþykti afbrigðin í einu hljóði.