15.08.1914
Efri deild: 32. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 310 í B-deild Alþingistíðinda. (1794)

71. mál, stofnun kennarastóls í klassískum fræðum

ATKVGR. :

Rökstudda dagskráin, sem 5. kgk. (B. Þ.) bar fram, var feld með 7:5 atkv. að viðhöfðu nafnakalli og sögðu

nei

Björn Þorláksson,

Steingrímur Jónsson,

Guðm. Björnsson,

Jósef Björnsson,

Guðm. Ólafsson,

Júlíus Havsteen,

Hákon Kristófersson,

Karl Einarsson,

Sigurður Stefánsson.

Karl Finnbogason,

Magnús Pjetursson.

Kristinn Daníelsson greiddi ekki atkv., og var talinn til meiri hlutans. Viðaukatill. 267 samþ. með 9 atkv. samhlj.

Frumvarpið svo breytt samþ. með 7:5 atkv. að viðhöfðu nafnakalli og sögðu

nei:

Steingrímur Jónsson,

Björn Þorláksson,

Jósef Björnsson,

Guðm. Björnsson,

Júlíus Havsteen,

Guðm. Ólafsson,

Karl Einarsson,

Hákon Kristófersson,

Karl Finnbogason,

Sigurður Stefánsson.

Kristinn Daníelsson,

Magnús Pjetursson.

Frv. þar með afgreitt til Nd. (Sjá A. 380).