31.07.1914
Sameinað þing: 4. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 35 í B-deild Alþingistíðinda. (2097)

102. mál, handbært fé landssjóðs komið í gull

ATKVGR.:

Brtt. 296 við brtt. 293 samþykt með 20:17 atkvæðum að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já:

nei:

Bjarni Jónsson,

Einar Arnórsson,

Björn Hallsson,

Sigurður Stefánsson,

Eggert Pálsson,

Benedikt Sveinsson,

Guðm. Björnsson,

Björn Kristjánsson,

Guðm. Ólafsson,

Björn Þorláksson,

Hannes Hafstein,

Einar Jónsson,

Hjörtur Snorrason,

Eiríkur Briem,

Jóhann Eyjólfsson,

Guðm. Eggerz,

Jón Jónsson,

Guðm. Hannesson,

Jón Magnússon,

Hákon Kristóferss.,

Jósef Björnsson,

Magnús Pjetursson,

Karl Einarsson,

Matthías Ólafsson,

Magnús Kristjánss.,

Ólafur Briem,

Sig. Sigurðsson,

Sig. Gunnarsson,

Skúli Thoroddsen,

Steingr. Jónsson,

Stefán Stefánsson,

Sveinn Björnsson,

StefánStefánss.Eyf.,

Þorleifur Jónsson,

Þórarinn Benediktss.

Pjetur Jónsson og Sigurður Eggerz greiddu ekki atkvæði og töldust með meiri hlutanum. Tveir þingmenn fjarstaddir. Brtt. 292, 1. tekin aftur.

— 292, 2. samþ. í einu hljóði.

Brtt. 292, 3. tekin aftur.

— 293 með áorðnum breytingum samþ. í einu hljóði, og tillaga 291 þar með fallin.

Tillagan afgreidd til ráðherra sem ályktun sameinaðs Alþingis. (Sjá A. 299.)