14.07.1915
Efri deild: 6. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 950 í B-deild Alþingistíðinda. (1061)

4. mál, nefnd í fjárlögum

ATKVGR.:

Tillagan samþykt í einu hljóði.

Lagðir voru fram 2 listar :

A-listi :

Karl Einarsson,

Jósef Björnsson,

Magnús Pjetursson,

Björn Þorláksson.

B-listi :

Sigurður Stefánsson,

Steingrímur Jónsson,

Björn Þorláksson.

ATKVGR.:

A-listinn hlaut 9 atkv.

B. — — 4

og voru því kosnir í nefndina :

Karl Einarsson með 9 atkv.

Jósef Björnsson — 4 ½

Sigurður Stefánsson með 4 atkv.

Magnús Pjetursson — 3 —

Björn Þorláksson — 2¼ —