18.08.1915
Efri deild: 36. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 529 í B-deild Alþingistíðinda. (563)

64. mál, aðflutningsbann á áfengi

ATKVGR. :

Brtt. 377,1 (ný grein) samþ. með 7:6 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já :

nei :

Steingr. Jónsson,

Björn Þorláksson,

Eiríkur Briem,

Guðm. Björnson,

Jón Þorkelsson,

Guðm. Ólafsson,

Karl Einarsson,

Hákon Kristófersson,

Karl Finnbogason,

Jósef Björnsson,

Magnús Pjetursson,

Kristinn Daníelsson.

Sigurður Stefánsson.

Brtt. 380,1 samþ. með 7:6 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já:

nei :

Björn Þorláksson,

Steingr. Jónsson,

Guðm. Björnson,

Eiríkur Briem,

Guðm. Ólafsson,

Jón Þorkelsson,

Hákon Kristófersson.

Karl Einarsson,

Jósef Björnsson,

Magnús Pjetursson,

Karl Finnbogason,

Sigurður Stefánsson.

Kristinn Daníelsson.

Brtt. 398 tekin aftur. — 402 — —

— 380,2 samþ. með öllum atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu allir þingdeildarmenn já.

Brtt. 380,3 samþ. með 8:5 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já:

nei:

Björn Þorláksson,

Steingr. Jónsson,

Guðm. Börnson,

Eiríkur Briem;

Guðm. Ólafsson,

Jón Þorkelsson,

Hákon Kristófersson,

Magnús Pjetursson,

Jósef Björnsson,

Sigurður Stefánsson.

Karl Einarsson,

Karl Finnbogason,

Kristinn Daníelsson.

Brtt. 377,2 samþ. atkvgr.

Brtt. 380,4 samþ. með 13 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já:

nei:

Björn Þorláksson,

sagði enginn.

Stgr. Jónsson,

Guðm. Björnson,

Guðm. Ólafsson,

Hákon Kristófersson,

nei :

Jósef Björnsson,

Karl Einarsson,

Karl Finnbogason,

Kristinn Daníelsson

Magnús Pjetursson.

Eiríkur Briem, Jón Þorkelsson og Sig. Stefánsson greiddu ekki atkv., og voru taldir með þeim, er sögðu já.

Frá Jóni Þorkelssyni, 6. kgk. þm., hafði forseta borist rökstudd dagskrá, sú er ræða hans hjer að framan hermir.

Dagskrá þessi var tekin aftur af flutningsmanni, sökum þess, að brtt. 377 var samþ., og kom hún því aldrei til atkv.

Frv. svo breytt samþ. með 8:5 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já :

nei :

Björn Þorláksson,

Steingr. Jónsson,

Guðm. Björnson,

Eiríkur Briem,

Guðm. Ólafsson,

Hákon Kristófersson,

Jósef Björnson,

Jón Þorkelsson,

Karl Einarsson,

Sigurður Stefánsson.

Karl Finnbogason,

Kristinn Daníelsson,

Magnús Pjetursson.

Frv. afgreitt til N d..“

(431).