08.07.1918
Efri deild: 60. fundur, 29. löggjafarþing.
Sjá dálk 831 í B-deild Alþingistíðinda. (827)

109. mál, kaup landsstjórnarinnar á síld

Brtt. 468, 1. a. og b. tekin aftur.

Brtt. 468., 2. a. og b. feld með 8:6 atkv, að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

Já:

S. E., S. J., E. P., G. Ó., H. St., H. Sn.

Nei:

M. K., M. T., S. F., G. G., Jóh. Jóh., K. E., K D., G. B.

Brtt. 469. samþ. með 9 shlj. atkv.

Brtt. 467. samþ. með 8:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

Já:

K. E., K. D., M. K., M. T., S. E., S. J., G. G., G. B.

Nei:

H. St., H. Sn., Jóh. Jóh., S. F., E. P., G. Ó.

Brtt. 467., 2. samþ. án atkvgr.

Frv., svo breytt samþ. með 9:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

Já:

M. T., S. J., S. F., G. G., Jóh. Jóh., K. E., K. D., M. K., G. B.

Nei:

S. E., E. P., G. Ó., H. St., H. Sn.

Frv. afgr. til Nd.