11.07.1918
Neðri deild: 68. fundur, 29. löggjafarþing.
Sjá dálk 863 í B-deild Alþingistíðinda. (851)

109. mál, kaup landsstjórnarinnar á síld

1. gr. samþ. með 17:1 atkv.

2.-4. gr. samþ. með 17:1 atkv.

Brtt. 473, 1. samþ. með 19 shlj. atkv.

5. gr., svo breytt, samþ. með 17 shlj. atkv.

Brtt. 473, 2. samþ. með 18:1 atkv.

6. gr„ svo breytt, samþ. með 17 shlj. atkv.

Brtt. 473, 3. samþ. með 15:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli og sögðu

Já:

J. M., J. B., M. P., M. Ó., P. J., P. Þ., S. St., St. St., Sv. Ó., Þorl. J., Þór. J., B. J., B. K., B. St., E. Árna.

Nei:

E. J., G. Sv., J. J., M. G., P. Ó., S. S., E. A., Ó. B.

Þrír þm. (H. K., Þorst. J., B. Sv.) fjarstaddir.

7. gr. svo breytt, samþ. með 13:2 atkv.

8. gr. samþ. með 15 shlj. atkv. Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 17:1 atkv.