17.02.1927
Neðri deild: 8. fundur, 39. löggjafarþing.
Sjá dálk 1160 í C-deild Alþingistíðinda. (2971)

26. mál, stjórnarskipunarlög

Frv. vísað til 2. umr. með 14:2 atkv.

Till. frá flm. (HjV) um að kjósa 7 manna nefnd til þess að fjalla um málið, samþ. með 16 shlj. atkv.

NEFNDARKOSNING.

Hlutfallskosning var viðhöfð, og komu fram 3 listar. Stóðu á A-lista: Bernharð Stefánsson, Halldór Stefánsson, Jakob Möller, Tryggvi Þórhallsson; á B-lista: Björn Líndal, Þórarinn Jónsson, Pjetur Ottesen, Jón Ólafsson; á C-lista: Bernharð Stefánsson.