13.04.1931
Neðri deild: 45. fundur, 43. löggjafarþing.
Sjá dálk 414 í C-deild Alþingistíðinda. (842)

19. mál, nýr vegur frá Lækjarbotnum austur í Ölfus

1. gr., svo breytt, samþ. með 15 shlj. atkv.

Brtt. 343,2 samþ. með 12:9 atkv.

2. gr, svo breytt, samþ. með 16 shlj. atkv.

3.–4. gr. samþ. með 16 shlj. atkv. Brtt. 343,3 samþ. með 13:17 atkv.

5. gr., svo breytt, samþ. með 19. shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJós, JAJ, JÓl, JS, LH, MG, MT,

PO, SAÓ, Sv6. ÞorlJ, BSt, , GunnS, HJ, HG, HV, IngB, JörB.

MJ, ÓTh, SE, HK greiddu ekki atkv.

Fimm þm. (TrÞ,ÁÁ, BSv, EJ, HStef) fjarstaddir.

6. gr. samþ. með 15 shlj. atkv.

Brtt. 343,4 samþ. án atkvgr.

Fyrirsögn frv., svo breytt, samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 17 shlj. atkv., með fyrirsögninni:

Frv. til 1. um nýjan veg frá Lækjarbotnum austur í Ölfus.

Frv. var ekki á dagskrá tekið framar; með því að næsta dag var lýst yfir þingrofi á fundi í Sþ.

Þingmenn 43. þings