25.03.1935
Neðri deild: 37. fundur, 49. löggjafarþing.
Sjá dálk 419 í B-deild Alþingistíðinda. (467)

4. mál, tekjuskattur og eignarskattur

1. gr. samþ. með 18 shlj. atkv.

Brtt. 237,a (ný gr., verður 2. gr.) samþ. með 14:7 atkv.

2. gr. (verður 3. gr.) samþ. með 19 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JÓl, JónP, JG, MT, PZ, PÞ, PHalld, SigfJ, StJSt, TT, ÞÞ, ÁÁ, , BB, EystJ, GG, GTh, JakM, JörB.

SE, FJ, HannJ, HV, greiddu ekki atkv.

Tíu þm. (JJós, JS, ÓTh, PO, SK, BJ, EmJ, , GSv, GI) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 17 shlj. atkv.

Á 39. fundi í Nd., 27. marz, var frv. tekið til 3 umr. (A. 283).

Þingmenn 49. þings