12.04.1949
Sameinað þing: 65. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 1076 í B-deild Alþingistíðinda. (1450)

42. mál, fjárlög 1949

Lárus Jóhannesson:

Herra forseti. Ég get ekki stillt mig um að benda á brtt. hv. fjvn. nr. 93. Þar á að leggja niður styrk til vísindastarfsemi í landinu. (Forseti: Hér eru engar umræður.) Þetta vildi ég bara benda á. (Forseti: Atkvgr. verður að skera úr því.)

Brtt. 460,93 felld með 36:8 atkv.

— 460,94 samþ. með 28:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli og sögðu

já: SG, SEH, SK, SÁÓ, SkG, StSt, StgrA, ÁkJ, ÁS, BSt, BK, BrB, EOl, FJ, GJ, HÁ, HV,

HelgJ, HermG, HermJ, IngJ, JG, JörB, KTh, LJós, PÞ, PO, SigfS.

nei: StJSt, ÞÞ, ÁÁ, BBen, EE, EystJ, GÍG, GTh, GÞG, JóhH, JJós, JS, JJ, LJóh, ÓTh, PZ, JPálm.

StgrSt, EmJ, HB greiddu ekki atkv.

4 þm. (SB, BG, BÁ, BÓ) fjarstaddir.

9 þm. gerðu grein fyrir atkv.: