10.01.1950
Neðri deild: 25. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 123 í B-deild Alþingistíðinda. (326)

81. mál, ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.

Forsrh. (Ólafur Thors):

Herra forseti. Ég beini þeim tilmælum, að ef mögulegt er, þá verði fundur haldinn í hv. þd. í kvöld, og vil ég æskja þess við hæstv. forseta, að hann reyni að ljúka umr. um málið í kvöld. Vænti ég þess, að ferseti sjái sér þetta fært, ef enginn hreyfir andmælum gegn því.