Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 92. fundur,  30. mars 2023.

landbúnaðarstefna til ársins 2040.

914. mál
[15:13]
Horfa

Thomas Möller (V) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég er bara ákaflega ánægður að heyra samhljóminn hjá okkur hér. Við viljum öll landbúnaðinum vel. Við viljum að hann sé öflugur, að bændur hafi góða afkomu af sinni vinnu. Í lokin vil ég segja það að ég tel að hagsmunum íslenskra bænda væri langbest borgið innan Evrópusambandsins.