Skammstafanir þingmanna

Í upphafi hvers kjörtímabils eru þingmönnum gefnar skammstafanir sem eru hafðar sem stystar en þó þannig að ekki sé hægt að lesa nema nafn eins þingmanns úr hverri skammstöfun. Notaðir eru fyrstu stafir úr nafni og föðurnafni og ef með þarf miðnafni.

Skammstöfun er aldrei breytt á miðju þingi jafnvel þó varamaður komi inn sem ófyrirséð var og hægt sé að lesa nafn hans úr skammstöfun annars þingmanns, en skammstöfun þingmannsins er þá væntanlega breytt á næsta þingi.

Skammstafanir þingmanna eru notaðar í Alþingistíðindum í atkvæðagreiðslum og í skjalalistum þar sem getið er flutningsmanna og stundum á þingskjölum.

Nafn þingmanns Skammstöfun
Adda Bára Sigfúsdóttir ABS
Alfreð Gíslason AGl
Angantýr Guðjónsson AGuðj
Ágúst Þorvaldsson ÁÞ
Áki Jakobsson ÁkJ
Ásgeir Bjarnason ÁB
Ásgeir Sigurðsson ÁS
Benedikt Gröndal BGr
Bernharð Stefánsson BSt
Bjarni Benediktsson BBen
Björgvin Jónsson BjörgJ
Björn Jónsson BjörnJ
Björn Ólafsson
Eðvarð Sigurðsson EðS
Eggert G. Þorsteinsson EggÞ
Einar Olgeirsson EOl
Eiríkur Þorsteinsson EirÞ
Emil Jónsson EmJ
Eysteinn Jónsson EystJ
Finnbogi R. Valdimarsson FRV
Friðjón Skarphéðinsson FS
Friðjón Þórðarson
Gísli Guðmundsson GíslG
Guðmundur Í. Guðmundsson GÍG
Gunnar Jóhannsson GJóh
Gunnar Thoroddsen GTh
Gunnlaugur Þórðarson
Gylfi Þ Gíslason GÞG
Halldór Ásgrímsson
Halldór E Sigurðsson HS
Hannibal Valdimarsson HV
Helgi Seljan HSF
Hermann Jónasson HermJ
Ingólfur Jónsson IngJ
Jóhann Hafstein JóhH
Jóhann Þ. Jósefsson JJós
Jóhanna Egilsdóttir JE
Jón Kjartansson JK
Jón Pálmason JPálm
Jón Sigurðsson JS
Karl Guðjónsson KGuðj
Karl Kristjánsson KK
Kjartan J. Jóhannsson KJJ
Lúðvík Jósepsson LJós
Magnús Jónsson MJ
Ólafur Björnsson ÓB
Ólafur Thors ÓTh
Páll Zóphóníasson PZ
Páll Þorsteinsson
Pétur Ottesen PO
Pétur Pétursson PP
Ragnhildur Helgadóttir RH
Sigurður Ágústsson
Sigurður Bjarnason SB
Sigurður Ó. Ólafsson SÓÓ
Sigurvin Einarsson SE
Skúli Guðmundsson SkG
Steingrímur Steinþórsson StgrSt
Sveinbjörn Högnason SvbH
Sveinn Guðmundsson SvG