Skammstafanir þingmanna

Í upphafi hvers kjörtímabils eru þingmönnum gefnar skammstafanir sem eru hafðar sem stystar en þó þannig að ekki sé hægt að lesa nema nafn eins þingmanns úr hverri skammstöfun. Notaðir eru fyrstu stafir úr nafni og föðurnafni og ef með þarf miðnafni.

Skammstöfun er aldrei breytt á miðju þingi jafnvel þó varamaður komi inn sem ófyrirséð var og hægt sé að lesa nafn hans úr skammstöfun annars þingmanns, en skammstöfun þingmannsins er þá væntanlega breytt á næsta þingi.

Skammstafanir þingmanna eru notaðar í Alþingistíðindum í atkvæðagreiðslum og í skjalalistum þar sem getið er flutningsmanna og stundum á þingskjölum.

Nafn þingmanns Skammstöfun
Alfreð Gíslason AGl
Alfreð Gíslason AGb
Auður Auðuns AuA
Ágúst Þorvaldsson ÁÞ
Ásgeir Bjarnason ÁB
Benedikt Gröndal BGr
Birgir Finnsson BF
Birgir Kjaran BK
Bjarni Benediktsson BBen
Bjartmar Guðmundsson BGuðm
Björn Fr. Björnsson BFB
Björn Jónsson BjörnJ
Björn Pálsson BP
Daníel Ágústínusson
Davíð Ólafsson
Eðvarð Sigurðsson EðS
Eggert G. Þorsteinsson EggÞ
Einar Ágústsson
Einar Ingimundarson EI
Einar Olgeirsson EOl
Einar Sigurðsson EinS
Emil Jónsson EmJ
Eysteinn Jónsson EystJ
Finnbogi R. Valdimarsson FRV
Friðjón Skarphéðinsson FS
Garðar Halldórsson GH
Geir Gunnarsson GeirG
Geir Hallgrímsson GeirH
Gísli Guðmundsson GíslG
Gísli Jónsson GíslJm
Gísli Jónsson GíslJ
Guðlaugur Gíslason GuðlG
Guðmundur Í. Guðmundsson GÍG
Gunnar Gíslason GunnG
Gunnar Jóhannsson GJóh
Gunnar Thoroddsen GTh
Gylfi Þ Gíslason GÞG
Halldór Ásgrímsson
Halldór E Sigurðsson HS
Hannibal Valdimarsson HV
Helgi Bergs HB
Hermann Jónasson HermJ
Hjörtur Hjálmarsson HH
Ingólfur Jónsson IngJ
Ingvar Gíslason IG
Jóhann Hafstein JóhH
Jón Árnason
Jón Kjartansson JKs
Jón Kjartansson JKf
Jón Pálmason JPálm
Jón Skaftason JSk
Jón Þorsteinsson
Jónas Pétursson JP
Jónas G. Rafnar JR
Karl Guðjónsson KGuðj
Karl Kristjánsson KK
Kjartan J. Jóhannsson KJJ
Lúðvík Jósepsson LJós
Magnús Jónsson MJ
Margrét Sigurðardóttir MS
Matthías Á. Mathiesen MÁM
Ólafur Björnsson ÓB
Ólafur Jóhannesson ÓlJ
Ólafur Thors ÓTh
Páll Metúsalemsson PM
Páll Þorsteinsson
Pétur Pétursson PP
Pétur Sigurðsson PS
Ragnhildur Helgadóttir RH
Sigurður Ágústsson
Sigurður Bjarnason SB
Sigurður Ingimundarson SI
Sigurður Ó. Ólafsson SÓÓ
Sigurvin Einarsson SE
Skúli Guðmundsson SkG
Unnar Stefánsson US
Valtýr Guðjónsson VG
Vilhjálmur Hjálmarsson VH
Þorvaldur Garðar Kristjánsson ÞK
Þórarinn Þórarinsson ÞÞ