25. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 14. febrúar 2012 kl. 09:35


Mættir:

Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:35
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:35
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:35
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:35
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:35
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 10:30

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:35
Fundargerðir 23. og 24. fundar voru staðfestar.

2) 135. mál - íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 09:40
Nefndin hélt áfram umjföllun sinni um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur og Fanneyju Óskarsdóttur frá innanríkisráðuneyti.

3) 363. mál - þjóðskrá og almannaskráning Kl. 10:20
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Reynir Grétarsson frá Creditinfo Lánstraust hf.

4) 346. mál - Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað Kl. 10:40
Ekki gafst tími til að fjalla um málið.

5) 344. mál - almenn hegningarlög Kl. 10:40
Ekki gafst tími til að fjalla um málið.

6) 267. mál - nálgunarbann og brottvísun af heimili Kl. 10:40
Ekki gafst tími til að fjalla um málið.

7) 42. mál - íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 10:40
Ekki gafst tími til að fjalla um málið.

8) 19. mál - flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar Kl. 10:40
Ekki gafst tími til að fjalla um málið.

9) 67. mál - aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis Kl. 10:40
Ekki gafst tími til að fjalla um málið.

10) 467. mál - myndlistarlög Kl. 10:40
Nefndin hóf umjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Agnesi Guðjónsdóttur og Guðnýju Helgadóttur frá mennta- og menningarmálaráðuneyti.

11) 382. mál - brottfall ýmissa laga Kl. 11:05
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Agnesi Guðjónsdóttur frá mennta- og menningarmálaráðuneyti.

12) 316. mál - menningarminjar Kl. 11:20
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Agnesi Guðjónsdóttur og Eirík Þorláksson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti.

13) Önnur mál. Kl. 12:10
ÞBack ræddi um málsmeðferð í máli 467 sem hún er framsögumaður fyrir.

Fleira var ekki gert.

BGS var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
BJ vék af fundi kl. 10:50.
ÞBack var fjarverandi hluta fundar vegna annarra þingstarfa.
SF boðaði forföll vegna veikinda.

Fundi slitið kl. 12:10