41. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 9. maí 2018 kl. 20:15


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 20:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) fyrir Brynjar Níelsson (BN), kl. 20:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 20:15
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) fyrir Þorstein Víglundsson (ÞorstV), kl. 20:15
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 20:15
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 20:15
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 20:15
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 20:15
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 20:15
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 20:15

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) 518. mál - tollalög Kl. 20:15
Samþykkt var að senda málið til umsagnar og veita frest til 25. maí nk.

2) 561. mál - aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum Kl. 20:16
Samþykkt var að senda málið til umsagnar og veita frest til 25. maí nk.

3) 562. mál - virðisaukaskattur Kl. 20:18
Samþykkt var að senda málið til umsagnar og veita frest til 25. maí nk.

4) 565. mál - aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Kl. 20:20
Samþykkt var að senda málið til umsagnar og veita frest til 25. maí nk.

5) Önnur mál Kl. 20:21
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:21