65. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 24. maí 2024 kl. 10:01


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 10:01
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 10:01
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 10:01
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) fyrir (KFrost), kl. 10:01
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Jódísi Skúladóttur (JSkúl), kl. 10:01
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:01
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 10:01

Njáll Trausti Friðbertsson og Jóhann Friðrik Friðriksson voru fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Teitur Björn Einarsson var fjarverandi. Steinunn Þóra Árnadóttir vék af fundi kl. 10:30. Eyjólfur Ármannsson tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1035. mál - fjármálaáætlun fyrir árin 2025–2029 Kl. 10:01
Til fundarins kom Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands.
Kl. 10:59. Hlynur Snorrason og Ásgeir Þór Ásgeirsson frá félagi yfirlögregluþjóna. Þeir tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.
Gestirnir kynntu umsagnir samtaka sinna og svöruðu spurningum nefndarmanna úr efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 12:11
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:12
Fundargerð 64. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:13