54. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 26. apríl 2012 kl. 13:00


Mættir:

Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:00
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 13:00
Magnús M. Norðdahl (MN) fyrir MSch, kl. 13:00
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 13:00
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 13:00
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ) fyrir VigH, kl. 13:00

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) 699. mál - breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands Kl. 13:00
Á fundinn kom Sigurður H. Helgason frá Stjórnarháttum ehf. og svaraði spurningum nefndarmanna um málið.


2) Önnur mál. Kl. 13:29
Fleira var ekki gert.

ÁI 1. varaformaður stýrði fundi í fjarveru formanns, VBj.

VBj og RM voru fjarverandi.


Fundi slitið kl. 13:30