43. fundur
velferðarnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 30. maí 2017 kl. 09:00


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) formaður, kl. 09:00
Albert Guðmundsson (AlbG) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 09:00
Arnbjörg Sveinsdóttir (ArnbS) fyrir Birgi Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 09:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:14
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:00
Óli Halldórsson (ÓHall), kl. 09:00
Pawel Bartoszek (PawB) fyrir Jónu Sólveigu Elínardóttur (JSE), kl. 09:00

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 432. mál - bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum Kl. 09:00
Nefndin ákvað að taka málið aftur til umræðu.

Ákveðið var að afgreiða málið út úr nefndinni með samþykki allra viðstaddra nefndarmanna. Að nefndaráliti standa allir viðstaddir nefndarmenn,Brynjar Níelsson, Nichole Leigh Mosty og Pawel Bartoszek með fyrirvara.

2) Önnur mál Kl. 09:32
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 09:32