Samfélagsmál: Almannatryggingar RSS þjónusta

þ.m.t. ellilífeyrir, fæðingarorlof, meðlagsgreiðslur, slysabætur, örorkubætur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
99 13.09.2024 Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum Eyjólfur Ármanns­son
156 18.09.2024 Afnám vasapeningafyrirkomulags Inga Sæland
53 11.09.2024 Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu) Inga Sæland
57 12.09.2024 Almannatryggingar (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) Inga Sæland
70 13.09.2024 Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) Inga Sæland
74 13.09.2024 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) Inga Sæland
81 13.09.2024 Almannatryggingar (aldursviðbót) Guðmundur Ingi Kristins­son
93 13.09.2024 Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur) Inga Sæland
100 12.09.2024 Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir) Guðmundur Ingi Kristins­son
104 13.09.2024 Almannatryggingar (mánaðarlegt yfirlit) Guðmundur Ingi Kristins­son
63 12.09.2024 Almannatryggingar o.fl. (afnám búsetuskerðinga) Guðmundur Ingi Kristins­son
28 24.09.2024 Almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga (eingreiðsla) Inga Sæland
248 26.09.2024 Barnalög (greiðsla meðlaga) Gísli Rafn Ólafs­son
36 12.09.2024 Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (persónuafsláttur lífeyrisþega) Inga Sæland
277 09.10.2024 Brottfall lífeyrisgreiðslna vegna dvalar á stofnun Guðmundur Ingi Kristins­son
59 12.09.2024 Félagsleg aðstoð (lífeyrisþegar búsettir erlendis) Inga Sæland
85 13.09.2024 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) Inga Sæland
95 13.09.2024 Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót) Inga Sæland
3 17.10.2024 Fæðingar- og foreldraorlof (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris) Jóhann Páll Jóhanns­son
87 13.09.2024 Fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi (tímamark hækkunar á greiðslum) Berglind Ósk Guðmunds­dóttir
265 07.10.2024 Fæðingarorlof feðra Birgir Þórarins­son
223 19.09.2024 Réttindi þegar fleiri en tveir foreldrar standa að fjölskyldu Andrés Ingi Jóns­son
78 13.09.2024 Sjúkratryggingar (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja) Inga Sæland
260 04.10.2024 Sjúkratryggingar (ýmsar breytingar) Heilbrigðis­ráð­herra
148 18.09.2024 Skaðabótalög (launaþróun) Guðmundur Ingi Kristins­son
154 18.09.2024 Skaðabótalög (gjafsókn) Guðmundur Ingi Kristins­son
46 12.09.2024 Skattleysi launatekna undir 450.000 kr. og 450.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega Inga Sæland
278 09.10.2024 Skerðingar vegna fjármagnstekna lífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristins­son
147 18.09.2024 Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar) Birgir Þórarins­son
51 12.09.2024 Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði Inga Sæland
127 16.09.2024 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa Ágúst Bjarni Garðars­son

Áskriftir