Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál RSS þjónusta

þ.m.t. áfengis- og fíkniefnavarnir, farsóttir, heilbrigðisstofnanir og læknisþjónusta, heilsuvernd, lyf, mæðravernd og ungbarnaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
208 17.09.2024 Aðgerðir til að stemma stigu við dreifingu kynsjúkdóma Andrés Ingi Jóns­son
156 18.09.2024 Afnám vasapeningafyrirkomulags Inga Sæland
280 10.10.2024 Ákvörðun nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn o.fl. (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
97 17.09.2024 Barnalög og ­tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks) Hildur Sverris­dóttir
182 19.09.2024 Breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands Inga Sæland
277 09.10.2024 Brottfall lífeyrisgreiðslna vegna dvalar á stofnun Guðmundur Ingi Kristins­son
75 13.09.2024 Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum Inga Sæland
76 13.09.2024 Dánaraðstoð Bryndís Haralds­dóttir
276 09.10.2024 Fasteignir sjúkrahúsa ohf Fjármála- og efnahags­ráð­herra
115 16.09.2024 Fæðingar- og foreldraorlof (vernd gegn uppsögn vegna tæknifrjóvgunar) Ingibjörg Isaksen
189 19.09.2024 Föst starfstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri Njáll Trausti Friðberts­son
253 26.09.2024 Heilbrigðisstofnun Vesturlands Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
144 18.09.2024 Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni Vilhjálmur Árna­son
9 24.09.2024 Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf Jóhann Friðrik Friðriks­son
230 20.09.2024 Landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár (heilbrigðisskrár o.fl.) Heilbrigðis­ráð­herra
203 16.09.2024 Leiðbeinandi reglur um skjátíma barna og unglinga Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
199 20.09.2024 Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum Jódís Skúla­dóttir
271 08.10.2024 Lyfjalög og lækningatæki (EES--reglur) Heilbrigðis­ráð­herra
79 13.09.2024 Málefni aldraðra (réttur til sambúðar) Inga Sæland
235 24.09.2024 Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila Eva Sjöfn Helga­dóttir
215 24.09.2024 Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
262 04.10.2024 Rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana Ingibjörg Isaksen
155 18.09.2024 Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum) Guðmundur Ingi Kristins­son
168 18.09.2024 Samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni Eyjólfur Ármanns­son
268 08.10.2024 Sérstök móttaka fyrir konur innan heilsugæslunnar Eva Dögg Davíðs­dóttir
78 13.09.2024 Sjúkratryggingar (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja) Inga Sæland
260 04.10.2024 Sjúkratryggingar (ýmsar breytingar) Heilbrigðis­ráð­herra
116 16.09.2024 Skipun ­nefnd­ar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar Óli Björn Kára­son
198 19.09.2024 Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka Jódís Skúla­dóttir
147 18.09.2024 Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar) Birgir Þórarins­son
231 20.09.2024 Sóttvarnalög Heilbrigðis­ráð­herra
220 24.09.2024 Umboðsmaður sjúklinga Halldóra Mogensen
140 17.09.2024 Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri Berglind Ósk Guðmunds­dóttir
43 11.09.2024 Viðhlítandi ­þjónusta vegna vímuefnavanda Diljá Mist Einars­dóttir
151 18.09.2024 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar) Inga Sæland
127 16.09.2024 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa Ágúst Bjarni Garðars­son
132 17.09.2024 Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni Ásmundur Friðriks­son

Áskriftir