Dagskrá þingfunda

Dagskrá 5. fundar á 118. löggjafarþingi mánudaginn 10.10.1994 kl. 13:30
[ 4. fundur | 6. fundur ]

Fundur stóð 10.10.1994 13:30 - 18:58

Dag­skrár­númer Mál
1. Jarðhitaréttindi 6. mál, lagafrumvarp HG. Frh. 1. umræðu
2. Orka fallvatna 7. mál, lagafrumvarp HG. Frh. 1. umræðu
3. Réttur til launa í veikindaforföllum (verkafólk og sjómenn) 8. mál, lagafrumvarp HG. Frh. 1. umræðu
4. Héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum 9. mál, lagafrumvarp JóhS. Frh. 1. umræðu
5. Tekjuskattur og eignarskattur (meðferð skattsvikamála, sektarfjárhæð) 10. mál, lagafrumvarp JóhS. Frh. 1. umræðu
6. Virðisaukaskattur (sektarfjárhæð og tryggingar) 11. mál, lagafrumvarp JóhS. Frh. 1. umræðu
7. Staðgreiðsla opinberra gjalda (sektarfjárhæð) 12. mál, lagafrumvarp JóhS. Frh. 1. umræðu
8. Viðmiðunarreglur um reiknað endurgjald vegna eigin atvinnureksturs 13. mál, þingsályktunartillaga JóhS. Frh. fyrri umræðu
9. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar 14. mál, þingsályktunartillaga GE. Frh. fyrri umræðu
10. Átak við að leggja jarðstrengi í stað loftlína 15. mál, þingsályktunartillaga GE. Frh. fyrri umræðu
11. Mengunarvarnabúnaður í bifreiðar ríkisins 16. mál, þingsályktunartillaga GE. Frh. fyrri umræðu
Utan dagskrár
Endurskoðun þingskapa (athugasemdir um störf þingsins)
Staða ríkisstjórnarinnar (umræður utan dagskrár)
Andsvör (athugasemdir um störf þingsins)
Tilkynning um utandagskrárumræðu (tilkynningar forseta)