Dagskrá þingfunda

Dagskrá 52. fundar á 122. löggjafarþingi þriðjudaginn 27.01.1998 kl. 13:30
[ 51. fundur | 53. fundur ]

Fundur stóð 27.01.1998 13:30 - 19:50

Dag­skrár­númer Mál
1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa)
a. Matarskattur á sjúklinga (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til forsætisráðherra
b. Endurgreiðsla sérfræðikostnaðar (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til heilbrigðisráðherra
c. Kjaradeila sérfræðinga sem starfa utan sjúkrahúsa (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til heilbrigðisráðherra
d. Viðskiptabann Bandaríkjanna á Kúbu (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til utanríkisráðherra
e. Samstarf útvarpsstöðva á landsbyggðinni við Ríkisútvarpið (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til menntamálaráðherra
f. Mengun frá Sellafield (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til utanríkisráðherra
g. Afgreiðsla EES-reglugerða (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til utanríkisráðherra
2. Leiklistarlög (heildarlög) 356. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. 1. umræða
3. Framhaldsskólar (ráðningartími aðstoðarstjórnenda) 355. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. 1. umræða
4. Nýbygging fyrir Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu 110. mál, þingsályktunartillaga HG. Fyrri umræða
5. Agi í skólum landsins 186. mál, þingsályktunartillaga HjÁ. Fyrri umræða
6. Styrktarsjóður námsmanna 245. mál, þingsályktunartillaga HjÁ. Fyrri umræða
7. Miðstöð háskóla- og endurmenntunar á Austurlandi 260. mál, þingsályktunartillaga HG. Fyrri umræða
8. Almannatryggingar (lögheimilisskilyrði, slysatrygging sjómanna o.fl.) 348. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
9. Þjónustugjöld í heilsugæslu (breyting ýmissa laga) 41. mál, lagafrumvarp ÖJ. 1. umræða
10. Almannatryggingar (tannlækningar) 108. mál, lagafrumvarp ÖJ. 1. umræða
11. Fæðingarorlof (breyting ýmissa laga) 265. mál, lagafrumvarp GGuðbj. 1. umræða
12. Almannatryggingar (tryggingaráð) 271. mál, lagafrumvarp ÁE. 1. umræða
Utan dagskrár
Framhaldsfundir Alþingis
Þingmennskuafsal Jóns Baldvins Hannibalssonar (tilkynningar forseta)
För þingmanns á Suðurpólinn (tilkynningar forseta)
Viðskiptabann á Írak (athugasemdir um störf þingsins) til utanríkisráðherra
Mannabreytingar í nefndum (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)