Dagskrá þingfunda

Dagskrá 71. fundar á 117. löggjafarþingi mánudaginn 20.12.1993 kl. 10:30
[ 70. fundur | 72. fundur ]

Fundur stóð 20.12.1993 10:30 - 18:00

Dag­skrár­númer Mál
1. Skattamál (breyting ýmissa laga) 251. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 2. umræðu
2. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994 (breyting ýmissa laga) 263. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. Frh. 2. umræðu
3. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám aðstöðugjalds, útsvar, fasteignaskattur o.fl.) 233. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 3. umræða
4. Álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES 101. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
5. Lánsfjárlög 1994 75. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
6. Framleiðsla og sala á búvörum (innflutningur landbúnaðarvara og verðmiðlunargjöld) 298. mál, lagafrumvarp landbúnaðarráðherra. 2. umræða