Stofnun ríkis­félags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi

9. mál, þingsályktunartillaga
154. löggjafarþing 2023–2024.

Þingmálið var áður lagt fram sem 430. mál á 153. þingi (stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi).

Fyrri um­ræða

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
07.12.2023 9 þings­ályktunar­tillaga Stefán Vagn Stefáns­son

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
30.01.2024 60. fundur 16:42-16:57
Horfa
Fyrri um­ræða — 2 atkvæða­greiðslur

Málið gekk til atvinnu­vega­nefndar 30.01.2024.

Framsögumaður nefndarinnar: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.

Umsagnabeiðnir atvinnu­vega­nefndar sendar 01.02.2024, frestur til 15.02.2024

Umfjöllun í nefndum


Dagsetning Fundur Nefnd
01.02.2024 33. fundur atvinnu­vega­nefnd

Afdrif málsins

Málið var endurflutt á 155. þingi: stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu, 129. mál.