Öll erindi í 630. máli: Lánasjóður íslenskra námsmanna

(heildarlög)

Margar og ítarlegar umsagnir bárust. ASÍ leggur áherslu á að komið verði til móts við einstaklinga á vinnumarkaði með litla formlega menntun. Blindrafélagið telur að 12. gr. frumvarpsins feli í sér ólögmæta mismunun og brjóti gegn jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar. Háskóli Íslands bendir meðal annars á að ekki sé ljóst hvers vegna doktorsnám er undanskilið grein um niðurfellingu hluta námsláns. Samband íslenskra námsmanna erlendis telur ámælisvert að ekki sé boðið upp á óverðtryggð lán sem valkost.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.